News

Enginn annar en Alex Iwobi er orðaður við Atletico Madrid þessa stundina en það kemur mörgum á óvart. Um er að ræða vængmann ...
Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss Íslenska kvennalandsliðið ræddi það mikla stress sem háði liðinu í fyrsta leik EM, ...
Kántrý-söngvarinn Gavin Adcock er ekki ánægður með tónlistarkonuna Beyoncé sem undanfarið hefur reynt fyrir sér í kántrý.
Jonathan Barnett, leiðandi umboðsmaður í knattspyrnuheiminum, er kærður fyrir bandarískum dómstóli vegna ásakana um mansal, ...
Gunnar Þorsteinsson, fyrrum forstöðumaður trúfélagsins Krossins segir engum hollt að bera hatur í hjarta sér til annars manns ...
Það var afskaplega erfitt fyrir Joao Cancelo og Ruben Neves að mæta til leiks í kvöld á HM félagsliða. Þeir eru leikmenn Al ...
Nokkuð gleymdur leikmaður Chelsea er stór ástæða fyrir því að félaginu tókst að fá Joao Pedro frá Brighton í sumar. Það er ...
Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss Agla María Albertsdóttir landsliðskona segir að íslenska liðið sé búið að hrisa af ...
Gareth Bale hefur áhuga á að kaupa uppeldisfélag sitt í Wales, Cardiff, en hann hefur sjálfur staðfest þær fregnir. Bale ...
Margrét Lára Viðarsdóttir, sálfræðingur og fyrrum knattspyrnukona, er gestur Einar Bárðarson í hlaðvarpi hans Einmitt. Þetta ...
Burnley er heldur betur að fá liðsstyrk fyrir komandi átök en félagið er að semja við Kyle Walker. Frá þessu greinir ...
Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona segir afar mikilvægt fyrir leikmenn að hafa ...