Erindi frá Sveitarfélaginu Vogum frá 8. nóvember sl. var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Suðurnesjabæjar á dögunum. Í erindi ...
Framkvæmdir við stækkun og endurbætur jarðvarmaversins í Svartsengi hafa gengið vel á árinu þótt náttúruöflin á Reykjanesi ...
Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt samhljóða að sveitarfélagið muni ekki kaupa aukinn hlut í Eignarhaldsfélagi ...
Víkurfréttir eru komnar út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og ...
Eldgosinu austur af Stóra-Skógfell er lokið. Þetta var staðfest í dag þegar Almannavarnir flugu drónaflug yfir svæðið og var ...
Útboð Isavia á rekstri fríhafnarverslana í flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur verið kærð en nýlega var greint frá því að þýska ...
„Við erum að taka á móti u.þ.b. 1500 manns í dag sem er ekki svo langt frá heildarafköstum en við erum líka í framkvæmdum og ...
Tuttugu verslanir og þjónustuaðilar á Suðurnesjum eru með í Jólalukku Víkurfrétta 2024 sem hófst í lok nóvember. Sjö þúsund ...
Hann er eitt afkastamesta textaskáld landsins, fyrrverandi rokkari og eitt sinn kallaður hinn íslenski Presley. Eftir hann liggja textar sem löngu eru orðnir þjóðareign og má þar nefna hina harðsnúnu ...
Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni hefur haldið áfram með stöðugri virkni í nótt líkt og undanfarna daga og litlar breytingar ...
Virknin í eldgosinu hefur verið stöðug í nótt eins og síðustu daga og gosóróinn einnig svipaður. Hraunflæðið frá virka gígnum ...