News

Einar Guðnason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í knattspyrnu til ársins 2027. Hann tekur við af John Henry Andrews sem stýrði Víkingsliðinu frá 2019 en var sagt upp störfum á dögunum í ...
Ísbjörg Ísleifsdóttir fæddist 14. apríl 1929 í Miðkoti í Fljótshlíð. Hún lést 15. júní 2025 á bráðamóttöku LSH eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Kristjánsdóttir húsmóðir, f ...
Uppfærsla Ragnheiðar Ásgeirsdóttur á einleiknum Djúpinu (Abysse) eftir Jón Atla Jónasson verður sýnd á Leiklistarhátíðinni í Avignon núna í júlímánuði. Hátíðin hefst á morgun, föstudaginn 5. júlí, og ...
Stjórnarandstaðan hefur undanfarið lagst í grímulaust málþóf vegna leiðréttinga á veiðigjöldum. Það er í þágu fárra, á kostnað margra. Lengi hefur verið rætt um að sanngjarnt sé að þjóðin fái þriðjung ...
Alls 429 um­sókn­ir bár­ust um lóðir fyr­ir sér­býli í Trölla­hrauni, nýju hverfi í Hvera­gerði, en ell­efu voru dregn­ir úr ...
Áætlan­ir standa til þess að eft­ir tvö ár verði opnað hót­el í húsi gamla búnaðarskól­ans í Ólafs­dal við Gils­fjörð sem nú ...
Leyfisskyld lyf stór útgjaldaliður Útgjaldaaukning er fyrirsjáanleg vegna lyfjakaupa á hverju ári Fjárveiting til lyfjakaupa ...
Það hef­ur vakið at­hygli íbúa í Reykja­vík að yf­ir­borðsmerk­ing­ar á göt­um borg­ar­inn­ar eru víða farn­ar að hverfa eða ...
Heild­arþorskafli strand­veiðiflot­ans nálg­ast nú óðfluga níu þúsund tonn­in en út­gefið afla­há­mark er 10 þúsund tonn.
Góður gang­ur er í strand­veiðunum þessa dag­ana og slagaði þorskafl­inn upp í 9 þúsund tonn síðdeg­is í gær.
Viðbygg­ing­in er hugsuð sem tíma­bund­in lausn til næstu ára. Um er að ræða fær­an­lega stál­grind­arein­ingu sem er ótengd ...
Ríkisstjórnin stefnir að hallalausum fjárlögum árið 2028 Ekki gert ráð fyrir tugmilljarða útgjaldaaukningu í varnarmálum ...